16.12.2014 | 20:37
Jól, börn og sól
"Ađ föndra, syngja jólalög og dansa í kringum jólatré hefur ekkert međ trú ađ gera...jólin eru alls ekki kristin hátíđi" segir Íris nokkur Edda. Ţetta er ekki alls kostar rétt ţví "jól" eru kristin hátíđ sem var á sínum tíma dagsett viljandi samdćgurs heiđinna manna sólstöđuhátíđ til ađ auđvelda/einfalda/(?blekkja) siđskiptingum siđaskiptin.
Í dag má kannski hártoga ţýđingu jólanna en rétt er samt rétt í grunninn!
Ţađ er hlutverk menntastofnana ađ mennta fólk (börn eru líka fólk).Ţess vegna segi ég: Föndrum í verknámsgreinum, syngjum í tónlistartímum og dönsum í íţróttatímum, heimsćkjum söfn trúfélaga líkt og önnur söfn í beinu samhengi viđ námsefniđ s.s. samfélagsfrćđi og trúarbragđafrćđi og reynum ađ nota skólana sem ţá stofnun sem ţeim er ćtlađ ađ vera: Stofnun međ kennurum (sem eru líka fólk) sem MENNTA börnin okkar.
Skólar eiga hvorki ađ vera afţreyingarheimili né áningarstađur fyrir börn og enn síđur ásteitingssteinn fyrir ólík trúarbrögđ og hlutverk kennara er barasta alls ekki ađ vera boxpoki fyrir frústrerađa foreldra.
Ég er í kirkjukór en finnst trúarjátningin barn síns tíma. Ţess tíma sem fáfrćđi var ríkjandi og kirkjusókn fólks var notuđ til ađ verđleggja ţađ í augum guđs. Ţá var guđsóttinn hrís líkt og enn er í íslamstrú. Allt gott gerist sennilega bara frekar hćgt.
Ţađ er erfitt fyrir óţolinmóđa einstaklinga og samfélög ađ bíđa eftir ţví ađ ađrir einstaklingar og önnur samfélög átti sig á nýjasta sannleikanum í trúmálum. Viđ höfum ţó alltaf ţađ val ađ reyna ađ sýna umburđarlyndi eđa ekki. Hvađ velur ţú?
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.